In English
Leiðbeiningar


1. Hringdu í 578-1180 eða 800 1180 tollfrjálst (færri mínútur)
2. Sláðu inn 8 stafa PIN númer
3. Sláðu inn 00 + landsnúmer og síðan símanúmer · Dæmi: Fyrir símtal til Bandaríkjanna, sláðu inn 00 + 1 (landsnúmer) + 123 (svæðisnúmer) + 123-4567 (símanúmer) = 00 1 123 12334567

· Skammval
*1 = Endurval í síðasta númer sem svarað var í
*7 = Virkjun á hringingu án pin númers (sjá fyrir neðan)
*9 = Upplýsingar um inneignarstöðuna á kortinu.

· Hringing án PIN númers
Með einstakri virkni GlobalCall kortanna er hægt að hringja án þess að nota PIN númer. Þjónustan er virkjuð á eftirfarandi hátt:

1. Hringdu í 578-1180 úr þeim síma sem þú vilt nota
2. Sláðu inn PIN númer
3. Ýttu á *7 (stjarna + sjö)

Nú er símanúmerið skráð við PIN númerið. Næst þegar þú hringir muntu ekki þurfa að slá það inn. Þegar keypt er nýtt GlobalCall kort eru skrefin hér að ofan endurtekin.
(A.t.h.: Vinsamlegast notið ekki almenningssíma fyrir þessa virkni þar sem aðrir geta þá hringt á þinn kostnað)


About GlobalCallEmail Us