Íslensk síðaIn English

Það er auðvelt að kaupa GlobalCall inneign á netinu. Allt sem þú þarft er krítarkort og á aðeins örfáum mínútum getur þú hringt ódýrt til útlanda. Allar greiðslur fara í gegnum kerfi Valitor sem tryggir öruggustu mögulegu greiðsluleið á netinu.

Við bjóðum upp á tvo möguleika: Kaup á nýju korti eða að fylla á gamalt. Ef þú hefur aldrei keypt GlobalCall kort eða inneign þá kaupirðu nýtt kort. Ef þú hefur hins vegar keypt kort eða inneign áður þá mælum við með því að þú fyllir á inneignina. Þá getur þú notað sama PIN númer og nýtir inneignina til fulls.

Kaupa nýtt GlobalCall kort

Þú getur valið um þrjár upphæðir þegar þú kaupir kort á netinu:


Vinsamlegast athugið: Ekki er hægt að nota GlobalCall kort í fangelsum.

Allt að 160 mínútur

Kaupa Globalcall mínútur fyrir 500 krónur

Allt að 320 mínútur

Kaupa Globalcall mínútur fyrir 1000 krónur

Allt að 640 mínútur

Kaupa Globalcall mínútur fyrir 2000 krónur

Fylla á GlobalCall kort

Sláðu in PIN númerið á kortinu þínu til þess að fylla á það:


Vinsamlegast athugið: Ekki er hægt að nota GlobalCall kort í fangelsum.

Þitt PIN:

Upphæð:

About GlobalCallEmail Us